Styrkþegar SKÍ

Vorið 2015


Stykþegar:

Ásta B. Pétursdóttir

Guðrún Nína Óskarsdóttir

Josue Ballesteros Alvares

Sigurður Rúnar Guðmundsson

Tobias Roland Richter.


Öll eru þau framhaldsnemar sem leggja stund á krabbameinsrannsóknir og munu nýta styrkina til ráðstefnu- og námskeiðaferða.


Haustið 2013 og vorið 2014


Styrkhafar:

Anne Richter, nýdoktor, kynnti verkefni sitt á 7th International Stem Cell Network meeting 2013.

Elín Edda Sigurðardóttir, læknanemi, kynnti verkefni sitt á American Society of Hematology annual meeting í New Orleans í desember 2013.

Tinna Hallgrímsdóttir, læknanemi, kynnti verkefni sitt á American Society of Hematology annual meeting í New Orleans í desember 2013.

Eiríkur Briem, doktorsnemi, mun kynna verkefni sitt á EMBO practical course í University of Galway í júni 2014.

Finnur Freyr Eiríksson, doktorsnemi, mun kynna verkefni sitt á EACR í Munchen í júlí 2014.

Hrefna Stefánsdóttir, mastersnemi, mun kynna verkefni sitt á ANCR annual meeting í september 2014.

Margrét Bessadóttir, doktorsnemi, mun kynna verkefni sitt á EACR í Munchen í júlí 2014.

Haustið 2012


Styrkþegar SKÍ haustið 2012:

Sigríður Klara Böðvarsdóttir (100.000). Verkefni: BRCA2 haploinsufficiency induced telomere related genomic instability. Kynnt á EMBO fundi: Telomeres and the DNA damage response, 2-6 October 2012

Christine Grill (100.000). Verkefni: Functional analysis of MITF mutations associated with Melanoma and with Waardenburg and Tietz syndromes. Kynning á "The 17th ESPCR meeting" Centre Médical Universitaire, University of Geneva, 11-13 September 2012.

Vorið 2012


Á vormálþingi SKÍ 2012 voru veittir tveir ferðastyrkir.


1. Eydís Einarsdóttir doktorsnemi frá lyfjafræðideild HÍ hlaut 120.000 kr styrk til þess að kynna verkefni sitt:Krabbameinshemjandi efni úr íslenskum sjávarhryggleysingjum – Anticancer compounds from Icelandic marine invertebrates.

2. Jóhann Frímann Rúnarsson meistaranemi við Lífefna- og sameindalíffræðistofu HÍ hlaut 80.000 kr styrk fyrir verkefni sitt: Áhrif ALK1 vidtakans og markgena hans á nymyndun ædatelsfruma sérhæfdum frá stofnfrumum úr fósturvísum manna.

Haustið 2011


Á haustmálþingi 2011 voru veittir þrír styrkir að upphæð 120.000 kr hver:


1. Sigríður Klara Böðvarsdóttir, líffræðingur
Verkefni: Dysfunctional telomeres in human BRCA2 breast tumors and cell lines

2. Hrafnkell Stefánsson, læknanemi
Verkefni:  Trends in Breslow´s tumour thickness of cutaneous melanoma in Iceland 1980 – 2009

Einum styrk deildu þær Christine og Margrét Helga fyrir tvö verkefni um Mitf próteinið.

3a. Christine Grill, líffræðinemi
The role of Interferon Regulatory Factor 4 (IRF4) in pigmentation
3b. Margrét Helga Ögmundsdóttir, líffræðingur
Verkefni:  Mitf structure unravels DNA binding and dimerization specificities
Frá vinstri: Christine, Margrét Helga og Sigríður Klara.

Vorið 2011


Á vormálþingi 2011 voru veittir tveir styrkir að upphæð 120.000 kr hvor:


1. Sævar Ingþórsson, doktorsnemi við Læknadeild HÍ

Verkefni: The effects of EGFR signaling in breast epithelial stem cells in three dimensional culture

2. Vigdís Stefánsdóttir, doktorsnemi við Læknadeild HÍ

Verkefni 1: The use of iPad in genetic counseling

Verkefni 2: The use of genealogy databases for risk assessment in genetic health care


Haustið 2010


Á haustmálþingi 2010 voru veittir þrír styrkir að upphæð 120.000 kr hver:


1. Húnbogi Þorsteinsson, læknanemi
Verkefni: Surgical Outcome of Operations fo NonSmall Cell Lung Cancer in Iceland

2. Sigríður Rut Franzdóttir, líffræðingur (nýdoktor við BMC)
Verkefni:  A three-dimensional cell culture model for human lucng branching morphogenesis

3. Guðrún Nína Óskarsdóttir og Árni Sæmundsson, læknanemar
Histological and Molecular Chracteristics of Thirty-one Cases of Carcinoma in situ from a Prospective Broncoscopic Cohort